Fréttir

Að loknu UMÍ 2019

Unglingameistaramót Íslands var sett á Akureyri fimmtudaginn 21. mars við hátíðlega athöfn í Brekkuskóla. Ögmundur Knútsson varaformaður SKI setti mótið og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri fór með hvatningarorð fyrir þátttakendur. Dagný Linda Kristjánsdóttir hélt síðan fyrirlestur um reynslu sína sem alþjóðleg keppnismanneskja á skíðum og fór yfir ferilinn sinn allt frá því að hún steig fyrst á skíði og til þessa dags þar sem hún er orðin móðir í Skíðafélagi Akureyrar. Ég held að það sé óhætt að segja að fyrirlesturinn hafi snert alla sem í salnum voru enda sameinaði inntakið þrautseigju, að setja sér markmið, sjá fyrir sér aðstæður og að með einbeittum vilja væri allt mögulegt. Eitthvað sem hægt er að nýta sér í öllu sem við tökum okkur fyrir hendur í lífinu.
Lesa meira

UMÍ - skíðaganga: Myndir og myndband

Lesa meira

UMÍ - skíðaganga með hefðbundinni aðferð

Lesa meira

UMÍ komið á fullt!

Lesa meira

Akureyrarmót í skíðagöngu með hefðbundinni aðferð.

Lesa meira

Snjóbrettamót Íslands, Akureyri 2019

Lesa meira

Bikarmót í skíðagöngu á Ólafsfirði

Lesa meira

Isak keppti á sprettgöngumóti í Peking.

Lesa meira

Dagskrá 2x stórsvigsmóta sem haldin verða í dag laugardaginn 2. mars

ENL/FIS Bikarmót SKI haldið 2. mars 2019 í Hlíðarfjalli. Dagskrá mótsins er að finna hér. Athugið að mótið verður keyrt hraðar ef aðstæður leyfa.
Lesa meira

Ragnar og Isak búnir með sprettgönguna

Lesa meira