.
Eins og eflaust einhverjir sáu auglýst nýverið, þá fóru af stað byrjendaæfingar í fjallinu í dag 13. Desember - svokallaður Laugardagshópur.
Eins og fram kom í auglýsingunni, er birtist nýverið, er Laugardagshópurinn ætlaður börnum fæddum 2021 og eldri, sem vilja prófa að æfa skíði og fyrir þá sem vilja halda áfram að æfa skíði 1x viku.
Mæting var mjög góð í morgun og margir af skíðamönnum framtíðarinnar að stíga sín fyrstu skref.
Áhugasamir geta nálgast frekari upplýsingar um hópinn og æfingagjöld inná https://www.abler.io/shop/ska.
Hér að neðan má sjá svipmyndir úr fjallinu í morgun.
pósthólf 346 - 602 Akureyri
kt. 480101-3830
Banki Íslandsbanki
Reikningur nr. 0565-26-5099
skaakureyri@gmail.com
.