Styrktaraðilar Andrésar Andar

Einn af stóru styrktaraðilum leikanna er Fjallakofinn, sem sem kemur venjulega norður og er með okkur í Höllinni þar sem þeir hafa boðið upp á kynningu á vörum sínum og forpantanir fyrir næsta skíðavetur. 

Í ár er ekki nein Höll en þrátt fyrir það býður Fjallakofinn upp á forpantanir á Völkl skíðum og Dalbello skíðskóm. Einnig bjóða þeir upp á forpöntun á  Kästle gönguskíðum

 
 

 

Egill Ingi tekur við pöntunum og veitir nánari upplýsingar um Völkl svig skíðin og Dalbello skóna í síma 510-9507 og 663 4170. Pantanir sendist á egill@explorer.is

Sævar Birgisson tekrur við pöntunum og veitir upplýsingar um gönguskíðin í gegnum netfangið saevar@fjallakofinn.is

Pantanafrestur er 30. Apríl og greiða þarf 15% staðfestingargjald. Vöurnar verða afhentar í nóvember