Æfingatímar 2020

Vetraræfingar og gjöld 

Brúnn og svartur hópur:

Mán og þriðjudag: 17:15 - 18:45
Fimmtudaga: 17:00-19:00

Gulur, blár og rauður hópur:
Þriðjudaga: 17:15 - 18:45
Fimmtudaga: 17:00 - 19:00
Laugardaga: 10:30 - 12:00

Æfingatímabilið er frá 15. desember 2019 til 1. maí 2020.

Verð er 48.000 kr. veturinn og innifalið er árskort fyrir iðkandann.
*Í boði verður að skrá í 75% hlutfall sem eru tvær æfingar í viku

Skráning á:https://iba.felog.is 

Hópaskiptingar:
Brúnn og svartur hópur eru iðkenndur fæddir 2009 og eldri**
Blár og rauður hópur eru iðkenndur fæddir 2010 og yngri**
Gulur hópur eru byrjendur á öllum aldri. Gulur hópur leysist svo upp þegar líður á því iðkenndur verða svo settir í sína hópa þegar það á við.

** Iðkenndum er ekki bara skipt í hópa eftir aldri. Aldurinn er viðmið en kunnátta og geta á brettinu skiptir líka máli. Þannig geta iðkenndur verið færðir til á milli hópa en það er yfirþjálfari sem skipar í hópa í samráði við aðra þjálfara.