Æfingatímar 2020

Vetraræfingar og gjöld 2020 til 2021

Æfingatímabilið er frá 15. desember 2020 til 1. maí 2021.

Hópaskiptingar:
Brúnn og svartur hópur eru iðkenndur fæddir 2009 og eldri**
Blár og rauður hópur eru iðkenndur fæddir 2010 og yngri**
Gulur hópur eru byrjendur á öllum aldri. Gulur hópur leysist svo upp þegar líður á því iðkenndur verða svo settir í sína hópa þegar það á við.

** Iðkenndum er ekki bara skipt í hópa eftir aldri. Aldurinn er viðmið en kunnátta og geta á brettinu skiptir líka máli. Þannig geta iðkenndur verið færðir til á milli hópa en það er yfirþjálfari sem skipar í hópa í samráði við aðra þjálfara.