Æfingatímar

Haustæfingar 2018 

Allir aldurshópar æfa í fimleikasalnum í Giljaskóli á sunnudögum frá kl. 10.00 til 12.00. Æfingagjöld: 5000 kr.

Vetraræfingar (frá 2017):
Mánudaga og fimmtudaga klukkan 17:15-18:45
Laugardaga klukkan 10:30-12:30

* Ef það er lokað í fjallinu taka þjálfarar ákvörðun um hvort æfingin falli niður eða er flutt á bak við skautahöllina. 

Upplýsingar um æfingar koma inn á fésbókarsíðu deildarinnar.