Æfingatímar 2018 til 2019

Vetraræfingar 2018 til 2019 

2008 og eldri:

Mán og þriðjudag: 17:15 - 18:45 (uppfært)
Fimmtudaga: 17:15-19:15 (uppfært)
*Þjálfarar: Leifur Sigurðsson og Ísak Kristinn Hardarson

2009 og yngri
Mán og fimmtudaga: 17:15 - 18:45 (uppfært)
Laugardaga: 10:30 - 12:30
*Þjálfarar: Margrét M. RóbertsdóttirDarri Arnarson og Bjarki Jarl Haraldsson

Æfingatímabilið er frá 15. desember til 1. maí. Svo fyrsta vikan er frí. 

Verð er 45.000 kr. veturinn og innifalið er árskort fyrir iðkandann.

*Í boði verður að skrá í 75% hlutfall sem eru tvær æfingar í viku.
*12 ára og yngri geta nýtt sér laugardagsæfingarnar.
Skráning á:https://iba.felog.is

Allir aldurshópar æfa í fimleikasalnum í Giljaskóli á sunnudögum ef æfingar falla niður eða á bakvið skautahöllina. Nánar á Facebook síðu brettaddeildar.