.
Skíðafélag Akureyrar er sérgreinafélag innan Íþróttabandalags Akureyrar. Í félaginu eru starfandi fagnefndir fyrir alpagreinar, skíðagöngugreinar og brettagreinar. Samkvæmt lögum félagsins er tilgangur þess að efla iðkun skíða íþróttarinnar bæði meðal keppnismanna og almennings og auka áhuga á gildi íþróttarinnar. Meira um sögu félagsins
Nafndir og ráð
Nefndir og ráð má sjá í flipanum hér hægra megin á síðunni. Þar að auki myndar formaður Barna og unglinganefndar alpagreina og einn fulltrúi foreldra úr stjórn snjóbretta og skíðagöngu foreldraráð. Ráðið kemur saman ásamt aðalstjórn þrisvar sinnum á ári, í ágúst, í desember og apríl.
Ársreikningar
Fundargerðir aðalfunda
Aðalfundur 17. maí 2022 - Dagskrá og fundargerð
Aðalfundur 25. maí 2021 - fundargerð
Aðalfundur 25. maí 2020 kl. 20.00 - fundargerð
Aðalfundur haldinn 20. maí 2019 - fundargerð
Aðalfundur haldinn 17. maí 2017 - fundargerð
Ársskýrslur SKA
Önnur mikilvæg gögn um rekstur félagsins