.
Skíðafélag Akureyrar er sérgreinafélag innan Íþróttabandalags Akureyrar. Í félaginu eru starfandi fagnefndir fyrir alpagreinar, skíðagöngugreinar og brettagreinar. Samkvæmt lögum félagsins er tilgangur þess að efla iðkun skíða íþróttarinnar bæði meðal keppnismanna og almennings og auka áhuga á gildi íþróttarinnar. Meira um sögu félagsins
Nafndir og ráð
Nefndir og ráð má sjá í flipanum hér hægra megin á síðunni. Þar að auki myndar formaður Barna og unglinganefndar alpagreina og einn fulltrúi foreldra úr stjórn snjóbretta og skíðagöngu foreldraráð. Ráðið kemur saman ásamt aðalstjórn þrisvar sinnum á ári, í ágúst, í desember og apríl.
Fyrirmyndarfélag
Mótamál: Veturinn 2020 féllu nánast öll mót niður, nema örfá. Eftir fyrsta fullorðinsmót vetrarins var settur saman minnislisti við fyrsta mót vetrarins. Mikilvægt að halda þessu til haga og bæta við svo að okkur takist að halda fyrsta mót skíðaársins 2020-2021 með glæsibrag. Hér má bæta við kæru félagsmenn.
Ársreikningar
Fundargerðir aðalfunda
Aðalfundur 25. maí 2020 kl. 20.00 - fundargerð
Aðalfundur haldinn 20. maí 2019 - fundargerð
Aðalfundur haldinn 17. maí 2017 - fundargerð
Ársskýrslur SKA