Fréttir & tilkynningar

27.01.2020

Hermannsgangan 25. janúar

Hermannsgangan, almenningsganga SKA í Íslandsgöngumótaröðinni, var haldin laugardaginn 25. janúar. Um 130 manns tóku þátt að þessu sinni. Aðstæður voru krefjandi. Úrkoma, lélegt skyggni og skafrenningur. Nánast allir þátttakendur kláruðu samt gönguna...

Viðburðir