Fréttir & tilkynningar

07.09.2019

Haustæfingar allar greinar 2019

Haustæfingar eru tilbúnar fyrir alla aldurshópa - sjá nánari upplýsingar hér fyrir neðan og á Facebook síðum deildanna. Mikilvægt er að foreldrar/forráðamenn skrái iðkendur í gegnum Nóra - https://iba.felog.is/ - og greiði fyrir haustæfingarnar. Nýjir iðekndur yngri en 12 ára eru velkomir að prófa að æfa í öllum deildum og þurfa ekki að greiða fyrr en 1. október. Þá þarf að senda tölvupóst á Helgu Kristínu Helgadóttur gjaldkera og hún skráir nýja iðkendur inn í samráði við forráðamenn - skagjaldkeri@simnet.is Hlökkum til að sjá sem flesta SKA

Viðburðir