Fréttir & tilkynningar

06.04.2019

SMÍ - Skíðaganga með hefðbundinni aðferð.

Karlarnir hafa nú lokið sinni keppni í dag. 15 km með hefðbundinni aðferð. Snorri Einarsson Ulli bætti við sig þriðja íslandsmeistaratitlinum og vann nokkuð örugglega. En Ragnar Gamalíel Sigurgeirsson SKA átti frábæra keppni í dag og var mjög öruggur...

Viðburðir