Fréttir & tilkynningar

25.01.2021

Gígja og Baldur meðal 10 efstu í kjöri íþróttakonu- og karls Akureyrar 2020

Þann 20. janúar fór fram kjör á íþróttakonu- og íþróttakarls Akureyrar 2020. Tveir iðkendur frá SKA voru þar á meðal tíu efstu út frá árangri í sinni íþrótt á árinu. Gígja Björnsdóttir varð meðal 10 efstu í kvennaflokki fyrir sinn árangur í skíðagön...