Fréttir

SKA auglýsir eftir alpagreinaþjálfurum

Skíðafélag Akureyrar auglýsir eftir þjálfurum fyrir alla flokka félagsins í alpagreinum. Skilyrði er að þjálfarar hafi reynslu af þjálfun og séu með þjálfaramenntun frá SKÍ, eða sæki sér menntun á tímabilinu.
Lesa meira

Þriðji og síðasti dagur Andrésar Andarleikanna 2019 runninn upp

Keppni hefst klukkan 9
Lesa meira

Keppni hefst klukkan 10 í dag

Aðstæður flottar í fjallinu í dag
Lesa meira

Fyrsta keppnisdegi á Andrésar Andarleikunum lokið

Öll úrslit dagsins í alpagreinum og brettastíl komin inn
Lesa meira

Keppni á 44. Andrésar Andarleikunum hófst klukkan 9 í morgun.

Keppni á 44. Andrésar Andarleikunum hófst klukkan 9 í morgun.
Lesa meira

SMÍ - Skíðaganga með hefðbundinni aðferð.

Lesa meira

SMÍ - 10 km skíðaganga kvenna með hefðbundinni aðferð.

Lesa meira

SMÍ - 5 og 10 km skíðaganga með frjálsri aðferð

Lesa meira

Skíðamót Íslands hafið á Ísafirði.

Lesa meira

Tvö Atomic Cup mót í vikunni

Það er í ýmsu að snúast hjá Skíðafélagi Akureyrar um þessar mundir. Í vikunni verður haldið tvöfalt svigmót miðvikudaginn 3. apríl og miðvikudaginn 4. apríl verður tvöfalt stórsvigsmót. Meðfylgjandi er ítarleg dagskrá mótanna. Á dögum sem þessum þurfum við hjá Skíðafélaginu á öllum þeim stuðningi á að halda sem mögulegt er að fá. Ef að gamlar kempur eru á lausu þessa tvo daga og eru í stuði til þess að vera sjálfboðaliðar við brautarvinnslu eða portavörslu þá er það mögnuð leið til þess að komast í sólina uppi í fjalli. Ef þið eruð á lausu - þá sér Sólrún Tryggvadóttir um starfsmannamál á mótunum en það má finna hana á Facebook eða senda henni SMS í síma 8651363.
Lesa meira