.
Það var mikið líf í Hlíðarfjalli um helgina þar sem fram fór FIS ENL stigamót sem telur til stiga í Bikarmótaröð Skíðasambandsins.
Mótið hófst á laugardaginn og keppt var í stórsvigi í Norðurbakka - um tvö mót var að ræða, fyrir og eftir hádegi.
Á sunnudaginn var svo keppt í svigi.
Aðstæður í fjallinu voru til fyrirmyndar og gekk mótið vel fyrir sig. Skíðafélagið þakkar öllum keppendum fyrir helgina sem og öllum þeim sem að mótinu komu.
Úrslit helgarinnar má finna á heimasíðu FIS
Hér að neðan má sjá myndir af verðlaunaafhendingunni sem fram fór við Strýtuskála eftir báða keppnisdaga.
Fyrri stórsvigskeppni karla:
Jón Erik Sigurðsson (FRAM)
Andri Kári Unnarsson (Ármann)
Eyvindur Waren Halldórsson (UÍA)
Seinni stórsvigskeppni karla:
Andri Kári Unnarsson (Ármann)
Jón Erik Sigurðsson (FRAM)
Torfi Jóhann Sveinsson (Dalvík)
Fyrri stórsvigskeppni kvenna:
Eyrún Erla Gestsdóttir (Víkingur)
Sara Mjöll Jóhannsdóttir (Ármann)
Hrefna Lára Zoega (UÍA)
Seinni stórsvigskeppni kvenna:
Eyrún Erla Gestsdóttir (Víkingur)
Sara Mjöll Jóhannsdóttir (Ármann)
Snædís Guðrún Gautadóttir (Ármann)
Fyrri stórsvigskeppni U18 karla:
Óskar Valdimar Sveinsson (Dalvík)
Arnar Dagur Grétarsson (Víkingur)
Steingrímur Árni Jónsson (SSS)
Seinni stórsvigskeppni U18 karla:
Óskar Valdimar Sveinsson (Dalvík)
Arnar Dagur Grétarsson (Víkingur)
Gísli Guðmundsson (Ármann)
Stórsvigskeppni U18 kvenna:
Hrefna Lára Zoega (UÍA)
Sólveig Sigurjóna Hákonardóttir (UÍA)
Rakel Lilja Sigurðardóttir (UÍA)
Svig U18 karla:
Arnar Dagur Grétarsson (Víkingur)
Steingrímur Árni Jónsson (SSS)
Sindri Már Jónsson (SKA)
Svig karla:
Jón Erik Sigurðsson (FRAM)
Andri Kári Unnarsson (Ármann)
Arnar Dagur Grétarsson (Víkingur)
Svig U18 kvenna:
Rakel Lilja Sigurðardóttir (UÍA)
Sólveig Sigurjóna Hákonardóttir (UÍA)
Linda Guðmundsdóttir (Ármann)
Svig kvenna:
Eyrún Erla Gestsdóttir (Víkingur)
Rut Stefánsdóttir (UÍA)
Rakel Lilja Sigurðardóttir (UÍA)
pósthólf 346 - 602 Akureyri
kt. 480101-3830
Banki Íslandsbanki
Reikningur nr. 0565-26-5099
skaakureyri@gmail.com
.