4 FIS mót Í STÓRSVIGI Á AKUREYRI
08.03.2022
Keppni í fullorðinsflokki
HLÍÐARFJALL 12. - 13. Mars 2022
Skíðafélag Akureyrar býður aðildarfélög SKÍ velkomin á FIS og FIS ENL mót í Hlíðarfjalli. Öll 4 mótin eru bikarmót
Keppt verður í 4 stórsvigum, 2 í kvenna og 2 í karlaflokki hvern dag.
Lesa meira