Snjóbrettamót Íslands í Hlíðarfjalli 6. - 7. apríl 2024

Um síðustu helgi var snjóbrettamót Íslands haldið í Hlíðarfjalli í frábærum aðstæðum. Mótið var gott og gæði mikil enda að sögn Aðalsteins Valdimarssonar formanns snjóbrettanefndar SKÍ, en það voru þau Vildís Edwinsdóttir og Marínó Kristjánsson úr Brettafélagi Hafnarfjarðar sem sigruðu bæði tvöfalt í fullorðinsflokki. SKA átti iðkendur í verðlaunasætum í flestum flokkum en öll úrslit má sjá hér.

Slope Style – fyrstu þrír í hverjum flokki

Fullorðnir - konur (2006 og eldri)

 1. Vildís Edwinsdóttir, BFH
 2. Anna Kamilla Hlynsdóttir, BFH
 3. Unnur Sólveig Hlynsdóttir, BFH

Fullorðinir - karlar (2006 og eldri)

 1. Marinó Kristjánsson, BFH
 2. Arnór Dagur Thoroddsson, BFH
 3. Baldur Vilhelmsson, SKA

U13 Drengir (2011-2012)

 1. Kári Fannar Brynjarsson, SKA
 2. Ísak Hrafn Jóhannsson, TIN
 3. Hafþór Gestur Sverrisson, BFF

U15 Drengir (2009-2010)

 1. Úlfur Harrysson Kvaran, BFH
 2. Sigurður Ægir Filippusson, SKA
 3. Jens Pétur Atlason, BFH

U13 Stúlkur (2011-2012)

 1. Lukka Viktorsdóttir, DAL
 2. Silja Marinósdóttir, SKA
 3. Lovísa Lilja Friðjónsdóttir, DAL

U17 Drengir (2007-2008)

 1. Jökull Bergmann Kristjánsson, SKA

U17 Stúlkur (2007-2008)

 1. Júlíetta Iðunn Tómasdóttir, SKA
 2. Alís Helga Daðadóttir, SKA
 3. Rakel Theodorsdóttir, BFH

 

Big Air – fyrstu þrír í hverjum flokki

Fullorðnir - konur (2006 og eldri)

 1. Vildís Edwinsdóttir, BFH,
 2. Anna Kamilla Hlynsdóttir,
 3. Unnur Sólveig Hlynsdóttir,

 

Fullorðnir - karlar (2006 og eldri)

 1. Marinó Kristjánsson, BFH
 2. Baldur Vilhelmsson, SKA
 3. Arnór Dagur Thoroddsson, BFH,

U13 Drengir (2011-2012)

 1. Óli Bjarni Ólason, SKA
 2. Kári Fannar Brynjarsson, SKA
 3. Hafþór Gestur Sverrisson, BFF

U15 Drengir (2009-2010)

 1. Sigurður Ægir Filippusson, SKA,
 2. Jens Pétur Atlason, BFH
 3. Anton Ingi Davíðsson, SKA

U17 Drengir (2007-2008)

 1. Jökull Bergmann Kristjánsson SKA,

U13 Stúlkur (2011-2012)

 1. Dagrún Katla Ævarsdóttir, SKA,
 2. Silja Marinósdóttir, SKA
 3. Lukka Viktorsdóttir, DAL

U17 Stúlkur (2007-2008)

 1. Alís Helga Daðadóttir, SKA,
 2. Júlíetta Iðunn Tómasdóttir, SKA
 3. 3. Rakel Theodorsdóttir, BFH