Í gær hófst Slopestyle og Big Air FIS/Bikarmót við Skautahöll og Krókeyri. Æfingar hófust í gær undir leiðsögn FIS eftirlitsmannsins Per Willy frá Noregi. Aðstæður voru óvenjulegar þar sem enginn snjór var til staðar í Parkinu í Hlíðarfjalli. Þess vegna var gripið til þess ráðs að sækja snjó og undirbúa parki á svæðinu bakvið Skautahöll og við Krókeyri. Fjölmargir dagar fóru í að móta svæðið og eiga þeir strákarnir í þeir Kolbeinn Finnsson, Tómas Orri Árnason, Birkir Þór Arason, Óli Bjarni og Benedikt Friðbjörnsson mikinn heiður skilið fyrir að hafa komið þessu á.
Tæplega 50 keppendur tóku þátt en keppt var í Slopestyle.
U13 Stúlkur Slopestyle
- sæti Adriana Maria Molina
- sæti Yrja Mey Marinósdóttir
- sæti Hrafnhildur Freyja Filipusdóttir
U13 Drengir Slopestyle
- sæti Jakob Eggert Brynjarsson
- sæti Guðmundur Elí Ágústsson
- sæti Garðar Einarsson
U15 Stúlkur Slopestyle
- sæti Steinunn María Þórarinsdóttir
- sæti Lukka Viktorsdóttir
- sæti Silja Marinósdóttir
U15 Drengir Slopestyle
- sæti Óli Bjarni Ólason
- sæti Arnar Freyr Jóhannsson
- sæti Benjamín Örn Birkisson
U17 Drengir Slopestyle
- sæti Sigurður Ægir Filippusson
- sæti Oliver Garðarsson
Karlar/FIS Slopestyle
- sæti Óli Bjarni Ólason
- sæti Sigurður Ægir Filippusson
- sæti Oliver Garðarsson
Konur/FIS Slopestyle
- sæti Steinunn María Þórarinsdóttir
- sæti Lukka Viktorsdóttir
- sæti Silja Marinósdóttir
Þátttökuverðlaun eru veitt fyrir flokka U9 og U11
- Aron Ingi Viktorsson
- Rúnar Áki Friðjónsson
- Sævar Berg Sverrisson
- Sæþór Ísaksson
- Erik Ingi Ólason
- Leon Tindur Marinósson
- Karen Birna Grétarsdóttir
- Rómeo Bent Ingason
BIG Air - sunnudaginn 25. janúar
U13 Stúlkur BIG AIR
- sæti Daníela Björk Kristinsdóttir
- sæti Yrja Mey Marinósdóttir
- sæti Adriana Mania Molina
U13 Drengir BIG AIR
- sæti Baltasar Ríó Ingason
- sæti Guðmundur Elí Ágústsson
- sæti Garðar Einarsson
U15 Stúlkur BIG AIR
- sæti Steinunn María Þórarinsdóttir
- sæti Lukka Viktorsdóttir
- sæti Dagrún Katla Ævarsdóttir
U15 Drengir BIG AIR
- sæti Óli Bjarni Ólason
- sæti Jóel Orri Jóhannesson
- sæti Arnar Freyr Jóhannsson
U17 Drengir BIG AIR
- sæti Sigurður Ægir Filippusson
- sæti Júlíus Evert Jóhannesson
- sæti Oliver Garðarsson
Karlar/FIS BIG AIR
- sæti Sigurður Ægir Filippusson
- sæti Óli Bjarni Ólason
- sæti Júlíus Evert Jóhannesson
Konur/FIS BIG AIR
- sæti Steinunn María Þórarinsdóttir
- sæti Lukka Viktorsdóttir
- sæti Dagrún Katla Ævarsdóttir
Þátttökuverðlaun eru veitt fyrir flokka U9 og U11
- Aron Ingi Viktorsson
- Rúnar Áki Friðjónsson
- Sævar Berg Sverrisson
- Sæþór Ísaksson
- Erik Ingi Ólason
- Leon Tindur Marinósson
- Karen Birna Grétarsdóttir
- Henrik Hjörtur Viktorsson
- Rómeo Bent Ingason
Heildarstigagjöf aðgengileg hér.