Haustæfingar nánari upplýsingar
04.09.2018
Allir nýjir iðkendur fá frítt í september. Við tökum vel á móti nýjum áhugasömum krökkum. Skráningar fara fram í Nóra undir ÍBA - https://iba.felog.is/ - það getur valdið ruglingi en KA og Þór eru til dæmis með sér gátt inn á Nóra.
Við erum alltaf að leita að áhugasömum foreldrum til að taka þátt - það er hressandi og skemmtilegt að taka þátt í starfsemi SKA, alltaf eitthvað fyrir alla. Endilega sendið okkur línu á skaakureyri@gmail.com eða hringið í Kristrúnu formann SKA í síma 8999063.
Lesa meira