25.11.2018			
	
	ENL mót í alpagreinum verður haldið í Hlíðarfjalli  15.-16. desember nk. Keppt verður í 2 x svigi. Fararstjórafundur er áætlaður kl. 20:00 á föstudag á skrifstofu SKÍ, Íþróttahölinni á Akureyri.
Nánari dagskrá verður birt á vef Skíðafélags Akureyrar www.skidi.is. Þátttökutilkynningar skulu berast í síðasta lagi miðvikudaginn 12. desember kl. 12:00 á netfangið - almarun@akureyri.is
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					24.11.2018			
	
	Góðan dag skíðafélagar, Nú styttist í vertíðina hjá okkur og við viljum gjarnan hitta foreldra barna sem fædd eru 2007-2009 og 2010 og yngri, á mánudagskvöldið n.k. í fundaraðstöðu ÍBA í Íþróttahöllinni. Fundurinn byrjar kl. 20:00. Gengið inn í Höllina að austaverðu og þar upp á aðra hæð. Við ætlum að fara yfir æfingar og keppnir vetursins og kynna þjálfarateymin. Sjáum vonandi sem flesta. Kveðja, Alpagreinanefnd SKA og þjálfarar.
Lesa meira
	
 	
		
		
		
			
					11.11.2018			
	
	Skíðagöngumenn frá SKA byrjaðir að keppa
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					04.09.2018			
	
	Allir nýjir iðkendur fá frítt í september. Við tökum vel á móti nýjum áhugasömum krökkum. Skráningar fara fram í Nóra undir ÍBA - https://iba.felog.is/ - það getur valdið ruglingi en KA og Þór eru til dæmis með sér gátt inn á Nóra. 
Við erum alltaf að leita að áhugasömum foreldrum til að taka þátt - það er hressandi og skemmtilegt að taka þátt í starfsemi SKA, alltaf eitthvað fyrir alla. Endilega sendið okkur línu á skaakureyri@gmail.com eða hringið í Kristrúnu formann SKA í síma 8999063.
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					08.06.2018			
	
	Skíðafélag Akureyrar auglýsir eftir þjálfurum fyrir alla flokka félagsins í alpagreinum. Skilyrði er að þjálfarar hafi reynslu af þjálfun og séu með þjálfaramenntun frá SKÍ, eða sæki sér menntun á tímabilinu. 
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					30.05.2018			
	
	Aðalfundur SKA haldinn í kaffiteríu Íþróttahallarinnar miðvikudaginn 30. maí 2018
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					21.04.2018			
	
	Keppni hefst klukkan 9 í dag
Lesa meira