Bikarmót í skíðagöngu á Ólafsfirði

Dagana 8.-10. mars fór fram, á Ólafsfirði, þriðja bikarmót SKÍ. Iðkendur frá SKA gerðu góða ferð þangað og árangur var ansi góður. Eftir hífandi rok á föstudeginum, þegar sprettgangan fór fram, var blíðuveður um helgina. Við þökkum Ólafsfirðingum fyrir flott mót!

Úrslit frá mótinu er hægt að nálgast HÉR á tímataka.net