Akureyrarmót í skíðagöngu með hefðbundinni aðferð.

Í dag, sunnudag 17. mars, fór fram Akureyrarmót með hefðbundinni aðferð í Hlíðarfjalli. Keppendur frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar komu í heimsókn og kepptu á mótinu. Mótið tókst í alla staði vel.

Tíma og úrslit finnið þið HÉR