Isak keppti á sprettgöngumóti í Peking.

Isak Stiansson Pedersen SKA keppti, ásamt landsliðskonunni Kristrúnu Guðnadóttur, á sprettgöngumóti í Peking í Kína. Bæði gerðu þau góða ferð þangað. Þetta var boðsmót en Peking heldur Ólympíuleikanna 2022. Sjá nánari umfjöllun og úrslit á heimasíðu Skí HÉR