Fréttir & tilkynningar

16.02.2020

FIS- og bikarmóti SKÍ í skíðagöngu lokið í Hlíðarfjalli

Dagana 14.-16.02. fór fram í Hlíðarfjalli annað bikarmót SKÍ í skíðagöngu. Mótið byrjaði á föstudagskvöld og þrátt fyrir leiðindaveður allt í kring þá var sprettgangan með frjálsri aðferð haldin við fínar aðstæður.  Laugardag var keppt í skíðagöngu ...