Fréttir & tilkynningar

10.12.2018

Dagskrá ENL mót í svigi Hlíðarfjalli 16. desember nk (ENL tournament)

Dagskrá ENL mótsins sem haldið verður í Hlíðarfjalli 16. desember n.k er að finna hér. Þátttakendur geta æft í Hlíðarfjalli á laugardaginn og vonandi föstudag líka og með því móti hægt að gera meira úr ferðinni. Ef breytingar verða á snjóalögum eða aðstæður vegna veðurs verður send út tilkynning á hádegi fimmtudaginn 13. desember n.k.

Viðburðir