Fréttir & tilkynningar

15.01.2019

Tilnefningar SKA til íþróttamanns Akureyrar fyrir veturinn 2018

Skíðafélag Akureyrar hefur tilnefnt fjóra glæsilega vetraríþróttamenn til að bera titilinn íþróttamaður Akureyrar. Þau eru Magnús Finnsson (alpagreinar karla), Katla Björg Dagbjörtsdóttir (alpagreinar kvenna), Isak Stian Peterson (skíðaganga) og Baldur Vilhelmsson (snjóbretti). Við óskum þeim til hamingju með tilnefninguna. Íþróttamaður Akureyrar verður valinn í Hofi miðvikudaginn 16. janúar k. 17.30, athöfnin er öllum opin.

Viðburðir