Fréttir & tilkynningar

13.10.2020

Ekkert gefið eftir í Saas Fee jöklinum í Sviss.

 Strákarnir okkar, þeir Benedikt Friðbjörnsson og Baldur Vilhelmsson sem eru í lansliði karla á Snjóbrettum eru staddir á Saas Fee jöklinum í Sviss en landliðið er þar við æfingar. Vel hefur gengið eftir mikla snjókomu fyrstu dagana. Parkið er mjög ...