.
SKA er rekið að öflugum sjálfboðaliðum og styrkveitingum frá nærsamfélagi SKA. Í gegnum tíðina hefur SKA verið gríðarlega ríkt af öflugum félagsmönnum sem eru án nokkurs vafa hjarta félagsins.
Því hvetjum við ykkur til að gerast formlegir félagar nú og styðja enn frekar við uppbyggingu félagsins. Draumar SKA um uppbyggingu uppí Hlíðarfjalli eru margir og þeir eru stórir.
Hér að neðan eru frekari upplýsingar um hvernig maður getur gerst félagsmaður.
Hægt er að skanna QR kóðann hér að neðan og mun hann leiða þig áfram.
Með von um góðar viðtökur.
pósthólf 346 - 602 Akureyri
kt. 480101-3830
Banki Íslandsbanki
Reikningur nr. 0565-26-5099
skaakureyri@gmail.com
.