Úrslit úr alpagreinum og brettacrossi komin inn

Nú er keppni lokið á 43. Andrésar Andarleikunum. Öll úrslit úr alpagreinum og brettacrossinu eru komin inn á síðu SKA. Verðlaunaafhending fer fram í Íþróttahöllinni klukkan 15.