Unglingameistarmót Íslands í Hlíðarfjalli

Unglingameistarmót Íslands verður haldið í Hlíðarfjalli 12.-14. Apríl. 2024.
Keppt verður í Stórsvigi, Svigi og Samhliðasvigi í flokkum 12-13 ára, stúlkna og drengja og 14-15 ára stúlkna og drengja.

Dagskrá:
Fimmtudagur 11. apríl
18:00 Fararstjórafundur – Skrifstofa SKÍ í Íþróttahöllinni
20:00 Setning Akureyrarkirkja
 
Föstudagur 12. apríl
12-13 ára Stórsvig Suðurbakki
09:00 Skoðun Fyrri ferð 09:30 Start Fyrri ferð
11:00 Skoðun Seinni ferð 11:30 Start Seinni ferð
14-15 ára Svig Norðurbakki
09:00 Skoðun Fyrri ferð 09:30 Start Fyrri ferð
11:00 Skoðun Seinni ferð 11:30 Start Seinni ferð
 
Verðlaunaafhending að lokinni keppni. Fararstjórafundur í Hlíðarfjalli strax að móti loknu.
Sundlaugarpartý Akureyrarlaug kl. 19 – 21
 
Laugardagur 13. apríl
12-13 ára Svig Norðurbakki
09:00 Skoðun Fyrri ferð 09:30 Start Fyrri ferð
11:00 Skoðun Seinni ferð 11:30 Start Seinni ferð
14-15 ára Stórsvig Suðurbakki
09:00 Skoðun Fyrri ferð 09:30 Start Fyrri ferð
11:00 Skoðun Seinni ferð 11:30 Start Seinni ferð
 
Verðlaunaafhending að lokinni keppni
Fararstjórafundur í Hlíðarfjalli strax að móti loknu
Kl. 18:00 Verðlaunaafhending í Naustaskóla
 
Sunnudagur 14. apríl
Samhliðasvig 10:00 Samhliðasvig 14-15 ára Samhliðasvig 12-13 ára
Verðlaunaafhending í Hlíðarfjalli að móti loknu
Mótsslit