UMÍ og SMÍ frestað

Kæru keppendur og stuðningsfólk 

Það er ekki léttvægt að tilkynna að SMÍ og UMÍ hefur verið frestað þar til annað kemur í ljós. Ef við stöndum saman og förum að öllum tilmælum náum við vonandi að koma saman til leiks áður en skíðatímabilinu lýkur. Ríkisstjórn Íslands var að tilkynna keppnisbann fullorðinna OG barna til 15. apríl. Hendur okkar eru bundnar þar til þetta breytist. 

Farið vel með ykkur.

Mótanefnd og stjórn SKA.