.
Stjórn skíðafélagsins samþykkti í kvöld nýja stefnu félagsins við einelti, ofbeldi, kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni þjálfara, foreldra og annarra félagsmanna. Þannig vill stjórn félagsins taka þátt í að vinna skipulega gegn öllu mögulegu ofbeldi sem kann að birtast í starfi félagsins. 14. nóvember næstkomandi verður haldinn fundur með þjálfurum þar sem farið verður yfir stefnumál félagsins og hvað ætlast er til af þjálfurum við móttöku iðkenda og samskipti innan félagsins.
Fundurinn er ætlaður þjálfurum og stjórnarmeðlimum skíðafélagsins en fundurinn verður haldinn á Facebook 14. nóvember kl. 20.00 - á upplýsingasíðu þjálfara.
Við berum miklar vonir til þess að með virkum áætlunum, góðum samskiptum og kerfisbundinni fræðslu getum við starfað án ofbeldis.
Stjórn SKA
pósthólf 346 - 602 Akureyri
kt. 480101-3830
Banki Íslandsbanki
Reikningur nr. 0565-26-5099
skaakureyri@gmail.com
.