SKA leitar af Alpagreinaþjálfurum fyrir veturinn

Skíðafélag Akureyrar leitar af alpagreinaþjálfurum fyrir komandi vetur. 

Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af alpagreinum sem iðkanndi og eða þjálfari og geti miðlað þekkingu sinni til iðkennda á skemmtilegan og faglegan hátt. 

Æfingar eru seinniparta á virkum dögum og um helgar.

Áhugasamir endilega setji sig í samband við Kristinn Magnússon, S: 7879929