SKA auglýsir eftir alpagreinaþjálfurum

Skíðafélag Akureyrar auglýsir eftir þjálfurum fyrir alla flokka félagsins í alpagreinum. Skilyrði er að þjálfarar hafi reynslu af þjálfun og séu með þjálfaramenntun frá SKÍ, eða sæki sér menntun á tímabilinu.

16 ára og eldri: 

 • Óskað er eftir þjálfara og aðstoðarþjálfara 
 • 2017-2018 voru æfingar alla virka daga kl. 17:00-19:00 og laugardaga kl. 10:00-12:00 
 • Þjálfarar þurfa að geta hafið störf eigi síðar en 1. nóvember 2018 

12 - 15 ára: 

 • Óskað er eftir þjálfara og aðstoðarþjálfara 
 • 2017-2018 voru æfingar fjóra virka daga kl. 17:00-19:00 og laugardaga kl. 10:00-12:00 
 • Þjálfarar þurfa að geta hafið störf eigi síðar en 1. desember 2018  

9 - 11 ára: 

 • Óskað er eftir þjálfara og aðstoðarþjálfara 
 • 2017-2018 voru æfingar þrjá virka daga kl. 17:00-19:00 og laugardaga kl. 10:00-12:00 
 • Þjálfarar þurfa að geta hafið störf eigi síðar en 1. desember 2018 

8 ára og yngri: 

 • Óskað er eftir þjálfara og þremur aðstoðarþjálfurum 
 • Aðstoðarþjálfarar skulu hafa reynslu af þjálfun eða skíðakennslu, eða keppni 
 • 2017-2018 voru æfingar tvo virka daga kl. 17:15-18:45 og laugardaga kl. 10:00-12:00 
 • Þjálfarar þurfa að geta hafið störf eigi síðar en 1. janúar 2018 

Upplýsingar veitir Jón Ingvi Árnason, formaður alpagreinanefndar, s. 821 2064, skaalpa@gmail.com. 

Umsókn ásamt ferilskrá óskast send til skaalpa@gmail.com, eigi síðar en 18. júní 2018. 

Alpagreinanefnd SKA