Síðustu voræfingarnar

Eftir langt og óspennandi samkomubann komust krakkanir aftur upp í fjall. Síðan 4. maí hafa allar deildir nýtt sér æfingaaðstöðuna í Hlíðarfjalli. Iðkendur hafa sótt æfingarnar af miklum móð og náð ótrúlega flottum æfingum á síðustu rúmum tveimur vikum. Þessar myndir náðust í Hlíðarfjalli í gær.