Mótaskrá SKA 2020

Mótanefnd SKA hefur sett upp mótaskrá SKA fyrir árið 202 til viðbótar við mótaskrá SKI. Gott að hafa til hliðsjónar þegar helstu viðburðir ársins 2020 eru merktir inn í nýju dagbókina. Munið að við höfum alltaf þörf fyrir auka aðstoðarmenn á mótunum okkar. 

 

SNJÓBRETTI

ALPAGREINAR 

 

 

http://www.ski.is/is/motamal/motatoflur