International Childrens Winter Games - Skíðagönguhópur SKA í góðum hópi

Á sunnudaginn lagði þessi hópur af stað til Lake Placid, USA til að taka þátt í International Childrens Winter Games undir nafni IBA. Hópinn skipa 4 skíðagönguiðkendur (Askur, Ás, Birta og Ævar), hokkýlið stúlkna og listhlaupastúlkur ásamt þjálfurum/fararstjórum.

Við óskum þeim góðrar ferðar og góðrar skemmtunar 

Skíðafélag Akureyrar