Haustæfingar hefjast sunnudaginn 6. september

Haustæfingar eru hafnar hjá eldri flokkum, æfingar fyrir nýliða hefjast sunnudaginn 6. september. 

Ítarleg æfingadagskrá haustæfinga er að finna hér á þessum hlekk - einhverjar breytingar geta orðið á skiplagi eldri iðkenda. 

Haustæfingagjöld eru sett inn í Nóra og greidd þar. Haustæfingagjöld þarf að greiða um mánaðamótin september/október. Þannig gefst yngstu iðkendunum ráðrúm til að prófa að æfa í september. 

Endilega hafið samband við viðeigandi þjálfara og á FB grúppum - en nánari upplýsingar eru hér.