Haustæfingar haustið 2021 - allar deildir

Alpagreinar

8 ára og yngri (fædd 2013 og síðar): 

Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 17:15-18:00 mæting framan við Íþróttahúsið við Laugargötu. 

Æfingagjöld: 15.000 kr. KAUPA

Þjálfarar; Tinna Dagbjartsdóttir og Ragnheiður Katrín Þórðardóttir 

https://www.skidi.is/is/alpagreinar/8-ara-og-yngri 

9-11 ára:(fædd 2012-2010) 

Mánudagar og fimmtudagar kl. 17:15-18:00 mæting við Sundlaug Akureyrar.  

Æfingagjöld: 15.000 kr. KAUPA

Þjálfari; Inga Rakel Ísaksdóttir  s. 662 4731

https://www.skidi.is/is/alpagreinar/9-11-ara 

12-15 ára:

Mánudagar: 17.00-18.00 - Brekkuskóli. 

Miðvikudagur: 17.00-18.00 - Brekkuskóli. 

Fimmtudagar: 15:30-16:30 í TFW í KA heimilinu

Laugardagur: 12:00 - 13:00 í TFW í KA heimilinu. 

Æfingagjöld: 33,600 kr. KAUPA

Þjálfarar; Jón Óskar Andrésson s. 857 7774, Egill Ármann Kristinsson TFW

https://www.skidi.is/is/alpagreinar/alpagreinar-12-15-ara 

16+ Haustæfingar 

Mán 18:00-19:00 Giljaskóli íþróttasalur inni.

Þri 16:15-17:30 WorldClass lyftingar.

Mið 17:00-18:00 íþróttasvæði Þórs hlaupabraut/boginn

Fim 16:15-17:30 WorldClass lyftingar

Fös frí (undantekning Giljaskóli fimleikahús)

Laugardagar: 12:00 - 13:00 í TFW í KA heimilinu.

Æfingagjöld: 41.000 kr. KAUPA

Þjálfari; Fjalar Úlfarsson s.898 9822

https://www.skidi.is/is/alpagreinar/16-ara-og-eldri 

Skíðaganga

12 ára og yngri

Sunnudagar kl. 11:00 í Kjarnaskóg, sameiginleg útiæfing alpa og skíðagöngukrakka. Æfingagjöld: 10,000 kr. KAUPA

Þjálfari: Veronika Lagun s. 6638152 og Hugrún Pála Birnisdóttir s. 8439585 KAUPA

Nánari upplýsingar á facebook-síðu yngri hóps: https://www.facebook.com/groups/138758163468147

13 ára og eldri

Æfingar á miðvikudögum kl. 17.30 og laugardögum kl. 11.00. Æfingastaðir eru á mismunandi stöðum eftir innihaldi æfinga. 

Þjálfari: Vadim Gusev s. 6988152. Æfingagjöld: 17.000 kr. KAUPA

Nánari upplýsingar á facebook-síðu eldri hóps: https://www.facebook.com/groups/1129666633788354

 

Snjóbretti

Grár og Svartur hópur æfir á Sunnudögum í íþróttahúsinu í Giljaskóla kl. 11:30 - 13:00 og á föstudögum kl. 19.00 til 20.00 

Æfingagjöld: 17.000 kr. KAUPA

Allir aðrir hópar æfa á Sunnudögum í íþróttahúsinu í Giljaskóla kl. 10:30 - 12:00. 

Æfingagjöld: 10,000 kr. KAUPA

Hlökkum til að sjá sem flesta, nýir krakkar ávallt velkomnir. 

Við erum alltaf að leita að áhugasömum foreldrum til að taka þátt - það er hressandi og skemmtilegt að taka þátt í starfsemi SKA, alltaf eitthvað fyrir alla. 

Endilega hafið beint samband við þjálfara eða sendið okkur línu á skaakureyri@gmail.com eða hringið í Kristrúnu formann SKA í síma 8999063.

****Ath - tímasetningar og staðsetningar geta breyst. Allir þurfa að vera skráðir í Sportabler og fylgjast með tilkynningum þar. SKA hefur aðgang að Giljaskóla og einhverjar breytingar geta orðið á tímum og staðsetningum eftir því veður og aðstæður leyfa. 

https://www.sportabler.com/shop/ska