Gígja áfram eftir undankeppnina

Rétt í þessu lauk undankeppni kvenna á HM í skíðagöngu. Gígja Björnsdóttir var þar á meðal keppenda og gerði sér lítið fyrir og náði 5. sætinu. Það þýðir að hún er kominn áfram og keppir þá allavega í 10 km skíðagöngu sem er á dagskrá 2. mars. Frábært!

Núna er skrákarnir í undankeppninni og þar eru Dagur Benediktsson og Albert Jónsson Skíðafélagi Ísfirðinga meðal keppenda.