Fyrsta keppnisdegi á Andrésar Andarleikunum lokið

Frábærum fyrsta keppnisdegi á Andrésar Andarleikunum er lokið. Veðrið lék aldeilis við keppendur og aðstandendur í dag. Öll úrslit úr alpagreinum, skíðagöngu og brettastíl eru komin inn á síðu Skíðafélags Akureyrar.

Á morgun föstudag hefst keppni klukkan 10. Nánari dagskrá má finna hér.