Einar Kristinn íslandsmeistari í samhliðasvigi

Keppni í alpagreinum lauk í dag á Skíðamóti Íslands þegar samhliðasvig fór fram í Bláfjöllum. Einar Kristinn Kristgeirsson frá Skíðafélagi Akureyrar sigraði í samhliða svigi. 

Sjá nánar um úrslitin á síðu SMÍ 2018 - Úrslit úr samhliðasvigi