Dagskrá UMÍ og SMÍ ásamt upplýsingasíðu

Kæru gestir 

Hlökkum til að sjá ykkur á fimmtudaginn og fararstjóra á miðvikudagskvöld. 

Hér kemur dagskrá mótsins birt með fyrirvara um breytingar. Allar breytingar verða tilkynntar á Facebooksíðu mótsins - vinsamlegast LÆKIÐ síðuna og fylgist með tilkynningum. 

Mótanefnd