Dagskrá SMÍ í skíðagöngu

Frestun á Skíðamóti Íslands í skíðagöngu hefur gert að breyta hefur þurft dögum og tímasetningum. Mótið verður haldið miðvikudag, fimmtudag og föstudag og verður keppt seinnipart dags. Byrjar með sprettgöngu kl. 18.00 á miðvikudag og síðan eru göngur á fimmtudag og föstudag sem að byrja kl. 17.00. Nánari dagskrá hér