Dagskrá FIS snjóbrettamótsins helgina 15.-16. apríl

Föstudagur 14. apríl

kl. 17:00 - Æfingar í Hlíðarfjalli

kl. 19:00 - Æfingum lýkur

kl. 20:00 - Fararstjórafundur, Skipagata 9, 3. hæð

 

Laugardagur 15. apríl - SLOPESTYLE

kl. 09:30 - Mæting FIS keppenda í Hlíðarfjlall - Rásnúmerum úthlutað og dagskrá keppninnar yfirfarin.

kl. 10:00 - Æfingar

kl. 11:00 - Keppni hefst - Slopestyle fyrir FIS keppendur - tvær umferðir.

Verðlaunaafhending við Skíðastaði að keppni lokinni.

kl. 13:15 - Fundur með keppendum

kl. 13:30 - Æfingar fyrir U9-U13

kl. 14:00 - Keppni hefst - Slopestyle fyrir U9-U13 - tvær umferðir.

Verðlaunaafhending við Skíðastaði að keppni lokinni.

 

Sunnudagur 16. apríl - BIG AIR OG BOARDERCROSS

kl. 09:30 - Mæting keppenda. Stuttur fundur með öllum keppendum - keppendur hafa sömu númer og í slopestyle.

kl. 10:00 - Æfingar hefjast

kl. 11:00 - Keppni í Big Air. Tvær umferðir.

kl. 13.00 - Keppni hefst í Boardercross í Suðurgili. Keppt í 3 flokkum

Verðlaunaafhending fyrir Big Air við Skíðastaði að keppni lokinni. Útdráttarverðlaun fyrir þátttakendur í Boardercross.

 

---

Fyrirspurnir má senda á brettadeildska@gmail.com

Ráslistar og úrslit LIVE

Whatsapp grúbba fyrir keppendur, þjálfara og foreldra. Allar tilkynningar og upplýsingar um breytingar koma inn á þessa grúbbu og nauðsynlegt að allir fylgist með. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar í samráði við eftirlitsmann.