Dagskrá ENL mót í svigi Hlíðarfjalli 16. desember nk (ENL tournament)

Dagskrá ENL mótsins sem haldið verður í Hlíðarfjalli 16. desember n.k er að finna hér. Þátttakendur geta æft í Hlíðarfjalli á laugardaginn og vonandi föstudag líka og með því móti hægt að gera meira úr ferðinni. Ef breytingar verða á snjóalögum eða aðstæður vegna veðurs verður send út tilkynning á hádegi fimmtudaginn 13. desember n.k. 

Fararstjórafundur er áætlaður kl.  17:30 á laugardag á skrifstofu SKÍ, Íþróttahölinni á Akureyri. Þátttökutilkynningar skulu berast síðasta lagi miðvikudaginn 12. desember kl. 12:00 á netfangið; almarun@akureyri.is. Vinsamlega skilið þátttökutilkynningum á meðfylgjandi eyðublaði (entry form). Áríðandi er að FIS númer fylgi skráningu.

Upplýsingar um ferða-, gisti-, og þjónustuaðila á Akureyri og í nágrenni er að finna á www.visitakureyri.is

_____________ 

Please find the schedule attached; Both tournaments will be held on Sunday. Hlíðarfjall will be open for the teams to train hopefully both on Friday and Saturday - ideal for making the most of the trip to Akureyri. Changes or cancelations due to weather conditions will be announced on Thursday at noon. Please remember to hand in the entry forms via email to almarun@akureyri.is - not later than December 12th. Please note if the conditions are excellent we may be able to run the schedule a bit faster than planned. Team captains meeting on Saturday at 17.00 in Íþróttahöllin (upstairs; IBA/SKI offices). For tourist information please visit www.visitakureyri.is