Byrjendanámskeiði á snjóbrettum frestað

 

Það er því miður ekki útlit fyrir að við getum haldið seinna námskeiðið byrjendanámskeiðið á snjóbrettum sem áætlað er um helgina. Við auglýsum nýja dagsetningu um leið og aðstæður breytast. Á móti kemur að það skapast tækifæri til að taka á móti fleirum þegar færi gefst. Við sendum þátttakendum tölvupóst þegar ný dagsetning liggur fyrir. Áhugasamir sendið skráningar á brettadeildska@gmail.com - enn eru nokkur pláss laus.