Aðalfundur SKA 27. maí

Á mánudeginum 27. maí verður Aðalfundur SKA haldinn í kaffiteríu íþróttahallarinnar á milli 20-22.

Á fundinum verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Félagar eru hvattir til að mæta og taka þátt í störfum félagsins.

8 gr.

Á dagskrá aðalfundar skal taka eftirfarandi málefni

1. Fundarsetning, formaður

2. Kosning fundarstjóra og fundarritara

3. Skyrsla stjórnar

4. Reikningar félagsins lagðir fram til staðfestingar

5. Lagabreytingar

6. Ákvörðun um félagsgjald

7. Kosning formanns, annarra stjórnarmanna og sérgreinanefnda

8. Önnur mál