Dagskrá UMÍ 2019

Unglingameistaramót Íslands í Hlíðarfjalli   22.- 24. mars 2019

Alpagreinar og skíðaganga

 

Dagskrá

Fimmtudagur 21. mars

18:00   Fararstjórafundir:

Alpagreinar:  í Íþróttahöllinni, skrifstofa SKÍ

Skíðaganga: Íþróttahúsinu Laugargötu 2.hæð

 

20:00  Setning í Brekkuskóla

 

Föstudagur 22. mars

Alpagreinar

09:30 Svig 12-13 ára fyrri ferð

10:45 Stórsvig 14-15 ára fyrri ferð

12:00 Svig 12-13 ára seinni ferð

13:15 Stórsvig 14-15 ára seinni ferð

Skíðaganga

11:00 Skíðaganga 12-13 ára 3,5 km H

Skíðaganga 14-15 ára 5,0 km H

 

Fararstjórafundir í Hlíðarfjalli strax að móti loknu

16:00 Verðlaunaafhending á Glerártorgi

 

Laugardagur 23. mars

Alpagreinar

09:30 Svig 14-15 ára fyrri ferð

10:45 Stórsvig 12-13 ára fyrri ferð

12:00 Svig 14-15 ára seinni ferð

13:15 Stórsvig 12-13 ára seinni ferð

Skíðaganga

13:00 Skíðaganga 12-13 ára 3,5 km F

Skíðaganga 14-15 ára 5,0 km F

 

18:00 Verðlaunaafhending og í Brekkuskóla

Fararstjórafundur strax eftir verðlaunaafhendingu á sama stað og áður

 

Sunnudagur 24. mars

Alpagreinar

10:00 Samhliðasvig 14-15 ára

12:00 Samhliðasvig 12-13 ára

Skíðaganga

11:00 Boðganga drengir 12-15 ára 3 x 3,5 km

Boðganga stúlkur 12-15 ára 3 x 2,0 km

 

13:30 Verðlaunaafhending í Hlíðarfjalli.  

Mótsslit