Yfirlit æfingatíma

Alpagreinar

11 ára og yngri (fædd 2007 og síðar): Sunnudagar kl. 11:00 í Kjarnaskóg, sameiginleg útiæfing alpa og skíðagöngukrakka. Æfingagjöld: 5000 kr.

12-15 ára: Mánudags og fimmtudags þrekæfing úti kl 17.00 -18.15. Mæting við Akureyrarsundlaug. Laugardaga innniæfing í Crossfit Akureyri 12-13. Æfingagjöld: 25.000 kr.

Þjálfarar; Magnús Finnsson s. 8974797. Arnar Geir Ísaksson s. 8654273

16 ára og eldri: Mánudaga kl.17:30, útiþrek mæting við Akureyrarsundlaug. Æfingagjöld: 30.000 kr. Þriðjudaga og fimmtudaga kl.17:30 lyftingar í KFA (Sjafnarhúsið). Laugardaga innniæfing í Crossfit Akureyri 12-13.

Þjálfarar; Gunnar Þór Halldórsson s.8457440. Tryggvi Heimisson s. 8983325

Skíðaganga

12 ára og yngri: Sunnudagar kl. 11:00 í Kjarnaskóg, sameiginleg útiæfing alpa og skíðagöngukrakka. Æfingagjöld: 5000 kr.

13 ára og eldri: Miðvikudaga kl. 18.00, Laugardaga kl. 10.00 og Sunnudaga kl. 11.00 í Kjarnaskógi. Miðvikudags- og föstudagsæfingarnar eru á mismunandi stöðum. Upplýsingar hjá

þjálfurum. Æfingagjöld: 12.000 kr.

Þjálfarar; Vadim Gusev 6988152 og Veronika Guseva 6638152. Ekki hika við að hafa samband við þau símleiðis eða í sms.

Bretti

Allir aldurshópar æfa í fimleikasalnum í Giljaskóli á sunnudögum frá kl. 10.00 til 12.00. Æfingagjöld: 5000 kr.