Styrktarsjóður Óðins Árnasonar

Styrktarsjóður Óðins Árnasonar

Sjóðurinn er stofnaður til minningar um Óðinn Árnason og hans framlag til skíðaíþróttarinnar á Akureyri. Óðinn lést 3. nóvember 2014.

Tildrög sjóðsins voru að aðilar sem vildu minnast Óðins gáfu peninga með ósk um að Skíðafélag Akureyrar (SKA) myndi stofna styrktarsjóð í hans nafni.

Skipulagsskrá