Hópaskipting

Hóparnir í snjóbrettunum eru litaskiptir. 
Við skiptinguna er miðað við aldur en líka getu. Þannig getur barnið færst á milli hópa hvort sem er vegna aldurs eða getu.
Þjálfarar meta hverju sinni hvernig hópaskipting skuli vera og ráða því alfarið.

Eftirfarandi litakóðun er notuð:

  • Gulir ; Byrjendur
  • Blár; 8 ára og yngri
    Þessi hópur er komin með getu til að fara í toglyftuna.
  • Rauður; 9-10 ára.
  • Brúnn; 11-12 ára
  • Svartur; 13 ára og eldri