Styrktaraðilar

Æfingar brettadeildar hafnar á bakvið skautahöll

Opnar æfingar hafa verið á bakvið skautahöll í nóvember og desember. Nú þegar fjallið opnar flytjast æfingar þangað. Æfingar verða 3svar í viku í vetur. Nánari upplýsingar meðal annars á facebook https://www.facebook.com/groups/380234561992547/ 

bretti skauta
bretti skauta

bretti skauta

Brettaúrslit eftir Andrés Andar leikana komin inn

Til hamingju allir keppendur með skemmtilega daga

IMG 5989

Benni Friðbjörns að standa sig vel á mótum erlendis

Benni Friðbjörns SKA náði 3.sæti á sterku móti sem fram fór í Austurríki í lok febrúar. Um miðjan febrúar vann hann svo Junior Jam Westendorf í hópi U16.

bennifridbjorns
bennifridbjorns

bennifridbjorns

Snjóbrettastrákarnir að gera flott hluti - Baldur SKA sigrar á alþjóðlegu móti

Áfram halda snjóbrettastrákarnir okkar að standa sig frábærlega. Þann 22. janúar keppti hópurinn á alþjóðlega mótinu Välley Rälley sem fór fram í Zillertal dalnum í Austurríki. Baldur Vilhelmsson gerði sér lítið fyrir og sigraði sinn flokk en allir íslensku strákarnir voru ofarlega í sínum flokkum. Í heildina voru 120 keppendur en keppt var í slopestyle þar sem farnar voru tvær ferðir og betri ferðin gilti til stiga.

Grom Boys
1. Baldur Vilhelmsson SKA
9. Benni Friðbjörnsson SKA

Rookie Boys
6. Aron Snorri Davíðsson
11. Egill Gunnar Kristjánsson
13. Tómas Orri Árnason SKA
14. Oddur Vilberg Sigurðsson

Men
5. Ísar Edwinsson

baldur 2
baldur 2

baldur 2

Æfinga- og fjölskylduferð SKA til Schladming

Tæplega 160 iðkendur og foreldrar eru nú í æfinga- og fjölskylduferð í Schladming í Austurríki. Á svæðinu eru 4 stór skíðasvæði og aðstaða öll til fyrirmyndar. Æfingar fara fram daglega hjá öllum aldurshópum bæði á skíðum og brettum.

 

schladming
schladming

schladming

vefmyndavelar

  Samherji ltid     teikn      islandsbanki     ski     bilaleiga
feed-image skídi.is
Skiðafélag Akureyrar kt. 480101-3830  Pósthólf 346. Ritstjóri.  Vefsíða/tæknimál.