Styrktaraðilar

Þriðji og síðasti dagur Andrésar Andar leikanna að hefjast

Í dag hefst keppni klukkan 9:00 þar sem 14-15 ára flokkur mun keppa í svigi í Norðurbakka. Klukkan 9:00 hefst einnig keppni í Brettakrossi í flokki 5-10 ára í Suðurgili. Klukkan 10 fara 5-7 ára stúlkur í Leikjabraut í Ævintýraleiðinni og 6-7 ára drengir keppa í stórsvigi í Hjallabraut. 11 ára flokkur hefur einnig keppni klukkan 10 í Suðurbakka í stórsvigi.

Klukkan 11 hefst Leikjabraut hjá 5-8 ára í göngunni og 11-15 ára krakkar keppa í brettakrossi í Suðurgili.

Klukkan 11:45 hefst keppni í öllum flokkum í boðgöngu.

Verðlaunaafhending og mótsslit hefst klukkan 15:00 og hvetjum við alla til að mæta.

vefmyndavelar

  Samherji ltid     teikn      islandsbanki     ski     bilaleiga
Skiðafélag Akureyrar kt. 480101-3830  Pósthólf 346. Ritstjóri.  Vefsíða/tæknimál.